Betri vinnutími
20. október 2020
Á vefnum betrivinnutimi.is er að finna ýmsar upplýsingar um styttingu vinnuvikunnar og er smá saman verið að bæta inn fræðsluefni á vefinn. Fíh vill hvetja hjúkrunarfræðinga til að kynna sér vel þessar upplýsingar og fylgjast vel með.
Nú hafa verið birtar nýjar fréttir og myndbönd á betrivinnutimi.is Einnig hefur spurt og svarað verið skipt upp í fjóra flokka.
Eftirfarandi eru tenglar á 11 skýringarmyndbönd sem gefin hafa verið út:
- Ávinningur betri vinnutíma í vaktavinnu
- Markmið og leiðarljós
- Vægi vinnuskyldustunda og vaktaálag
- Vaktahvati
- Yfirvinna, helgidagafrí og breytingargjald
- Vegferðin framundan
- Leiðarljós og hvatar til breyttra vaktakerfa
- Hvað stýrir lengd vakta og fjölda starfsmanna á hverjum tíma
- Vaktakerfi 5-5-4 breytt í 8 klst. vaktakerfi
- Vaktakerfi 2-2-3 í sólarhringsþjónustu breytt í 8 klst. vaktakerfi