Hjukrun.is-print-version

Betri vinnutími dagvinnufólks

4. desember  2020

Breyttur vinnutími dagvinnumanna er samstarfsverkefni starfsmanna og stjórnenda og er útfærslan í þeirra höndum. Umbótasamtal er mikilvægur þáttur í styttingu vinnuvikunnar. Þar sem stofnanir gegna ólíku hlutverki og hafa á að skipa fjölbreyttu starfsfólki, er betra að viðræður um skipulag vinnutíma fari fram á stofnunum og jafnvel á skipulagseiningum milli starfsfólks og stjórnenda

Hér er myndskeið um helsta ávinning og tækifærin fram undan að mati starfsfólks og stjórnenda:

 

 

 

Fleiri fréttir af betri vinnutíma

 

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála