Betri vinnutími vaktavinnumanna: opinn umræðufundur
19. febrúar 2021
Kjara- og réttindasvið býður hjúkrunarfræðingum í vaktavinnu til opins umræðufundar á Teams þriðjudaginn 2. mars kl. 16:00-17:00
Rætt verður um kerfisbreytingarnar sem taka gildi 1. maí 2021, hvernig þær hafa áhrif á þig og hverju þarf að huga að áður en þær taka gildi.