Leiðbeiningar stýrihóps vegna vegna meginreglna hvíldartímalöggjafar
12. mars 2021
Stýrihópur um betri vinnutíma hefur gefið út leiðbeiningar um meginreglur hvíldartíma. Markmiðið með leiðbeiningunum er að ítreka gildandi reglur um að tryggja skuli hverjum starfsmanni daglegan hvíldartíma samfellt í 11 klukkustundir á hverju 24 klukkustunda tímabili.
Hægt er að lesa nánar um leiðbeiningarnar hér