Hjúkrunarfræðingar í faraldri
Ekki alltaf auðvelt að halda höfði þegar mikið á reynir
Þrátt fyrir að ástandið sé grafalvarlegt hefur Ólöf Sólrún Vilhjálmsdóttir, hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi, aldrei notið þess jafn mikið að vinna á spítalanum.
„Líður stundum eins og ég sé stödd í bíómynd“
„Þessi tími er svo óraunverulegur og mér líður stundum eins og ég sé stödd í bíómynd,“ segir Sólveig Gylfadóttir, en hún vinnur við að sinna sjúklingum sem greinst hafa með COVID-19.
Allt getur breyst frá degi til dags
Erla Björnsdóttir, mannauðsráðgjafi fræðslu og starfsþróunar og hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri, er lykilstarfsmaður viðbragðsstjórnar sjúkrahússins á Akureyri vegna COVID-19.
Aftur á gjörgæslu með gleði í hjarta
Þeir eru ófáir hjúkrunarfræðingarnir sem hafa skráð sig í bakvarðasveitirnar og er Laufey Steindórsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur ein þeirra. Tíu ár eru liðin frá því að hún starfaði síðast á gjörgæsludeildinni á Landspítalanum í Fossvogi.
Reynslusögur hjúkrunarfræðinga á tímum COVID-19
Fjöldi hjúkrunarfræðinga stendur í framlínunni á þessum fordæmalausu tímum. Álagið er meira en aldrei fyrr og hjúkrunarfræðingar standa frammi fyrir breyttu starfsumhverfi