11.
mars 2014
Stjórn Vísindasjóðs minnir á að frestur til að sækja um styrk í B-hluta Vísindasjóðs rennur út á miðnætti laugardaginn 15. mars n.k. Allar upplýsingar og umsóknareyðublað er að finna á vefsvæði félagsins undir Styrkir og sjóðir – Vísindasjóður.