Eftirtaldar kynningar verða á framlengingu kjarasamninga Fíh:
Framlenging á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs:
Fimmtudagur 27. mars kl. 20:00 Grand hótel Reykjavík
Þriðjudagur 1. apríl kl. 14:00 FJARFUNDUR - þátttaka tilkynnist á netfangið cissy@hjukrun.is með því netfangi sem nota skal til að tengjast fundinum
Þriðjudagur 1. apríl kl. 17:00 FJARFUNDUR - þátttaka tilkynnist á netfangið cissy@hjukrun.is með því netfangi sem nota skal til að tengjast fundinum
Miðvikudagur 2. apríl kl. 15:30 í Húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22
fimmtudagurinn 3. apríl kl. 20:00 Akureyri - Háskólinn á Akureyri stofa M101
Rafræn atkvæðagreiðsla hefst kl. 9:00 þann 31. mars og lýkur kl. 12:00 þann 8. apríl 2014
Framlenging á kjarasamningi Fíh við Reykjavíkurborg:
Fimmtudagur 3. apríl kl. 16:30 í Húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlandsbraut 22.
Kosið verður á staðnum.