Hjukrun.is-print-version

Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsmálaráðherra f.h. ríkissjóðs

RSSfréttir
8. apríl 2014


Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs þann 25. mars s.l. fóru fram kynningar og kosning á samkomulaginu.

Haldnar voru 6 kynningar - fundir bæði í Reykjavík og á Akureyri auk fjögurra fjarfunda.

Kosningaþátttaka var 47% og var niðurstaðan eftirfarandi:

Samþykkir: 89,1%

Ekki samþykkir 10,9%

Samningurinn skoðast því samþykktur af félagsmönnum Fíh
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála