Hjukrun.is-print-version

21 hjúkrunarfræðingur hlaut styrk úr B-hluta Vísindasjóðs

RSSfréttir
6. maí 2014

B-hluti Vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga styrkir 21 rannsóknarverkefni hjúkrunarfræðinga í ár. Styrkirnir verða afhentir á Alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga þann 12. maí í Hringsal LSH. Afhendingin  er hluti af Viku hjúkrunar sem hjúkrunarráð LSH stendur fyrir  dagana 12.-16. maí.

Alls veitti sjóðurinn rúmar  9 miljónir króna til 4 vísindarannsókna, 14 meistararannsókna og 3 doktorsrannsókna.

Eftirtaldir hjúkrunarfræðingar hlutu  styrki úr sjóðnum:

Aðalheiður D. Matthíasdóttir, Auður Ketilsdóttir, Ásta Bjarney Pétursdóttir, Brynja Ingadóttir, Elísa Rán Ingvarsdóttir,  Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Guðný Einarsdóttir, Herdís Sveinsdóttir, Hildur Ey Sveinsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir, Hrafnhildur Scheving, Ingibjörg Hjaltadóttir, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, Jóhanna Ósk Eiríksdóttir, Jóna Pálína Grímsdóttir, Kristín Inga Grímsdóttir, Sigríður Zoëga, Sigrún Sunna Skúladóttir, Snæbjörn Ómar Guðjónsson, Steinunn Birna Svavarsdóttir og Thelma Björk Árnadóttir

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála