Niðurstöður kosningar um framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
26.
maí 2014
Í kjölfar undirritunar á framlengingu og breytingu á kjarasamningi Fíh við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu þann 07. maí s.l. fór fram kynning og kosning á samkomulaginu.
Kosningaþátttaka var 49,6% og var niðurstaðan eftirfarandi:
Samþykkir: 92%
Ekki samþykkir 7,4%
Samningurinn skoðast því samþykktur af félagsmönnum Fíh