16.
júní 2014
Orlofsíbúðin að Heiðmörk 19, Stöðvarfirði er laus frá 20.-27. júní nk. Gæludýr er leyfð í þessari íbúð. Þetta er eina vikan sem er eftir í júní og júli en síðan eru örfáar vikur eftir í ágúst. Athugið að með svona skömmum fyrirvara er hægt að fá íbúðina án punktafrádráttar. Hringja þarf á skrifstofuna til þess að ganga frá þeim viðskiptum.