20.
júní 2014
Kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykktur eftir rafræna atkvæðagreiðslu dagana 13. til 20. júní 2014.
Kosningaþátttaka var 58% og samþykktu 97% þátttakenda samninginn, 3% sögðu nei.
Samningurinn skoðast því samþykktur af félagsmönnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.