24.
júní 2014
Sjóðurinn var stofnaður 12. maí 1987 af Maríu Finnsdóttur, fræðslustjóra Hjúkrunarfélags Íslands.
Tilgangur sjóðsins er að styrkja hjúkrunarfræðinga til rannsókna- og vísindastarfa í hjúkrunarfræðum hér á landi. Styrkveiting miðast við stuðning á öllum stigum rannsókna.
Umsóknarfrestur er til 1. október 2014.
Umsóknum, ásamt fylgiskjölum, skal skila inn á þar til gerðu umsóknareyðublaði á netfangið rannsoknaogvisindasjodur@hjukrun.is
Nánari upplýsingar má finna hér