Hjukrun.is-print-version

Þrír af sjö framkvæmdastjórum Landspítalans hjúkrunarfræðingar

RSSfréttir
21. ágúst 2014

Gengið hefur verið frá ráðningu framkvæmdastjóra klíniskra sviða á Landspítala, og verður hlutverk þeirra að leiða uppbyggingu Landspítala næstu árin.

Framkvæmdastjórarnir eru sjö talsins, en þrír þeirra eru hjúkrunarfræðingar.

Nýju framkvæmdastjórarnir eru:

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri flæðissviðs (bráða,öldrun, endurhæfing)
Hlíf Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs
Lilja Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri skurðlækningasviðs
Jón Hilmar Friðriksson, framkvæmdastjóri kvenna- og barnasviðs
María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs
Alma D. Möller, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs
Óskar Reykdalsson, framkvæmdastjóri rannsóknarsviðs

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga lýsir ánægju sinni yfir því að hjúkrunarfræðingar skipi svo stóran sess í framkvæmdastjórn spítalans og óskar þeim til hamingju með ráðninguna og velfarnaðar í starfi.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála