Hjukrun.is-print-version

Fræðadagar heilsugæslunnar 2014

RSSfréttir
30. september 2014

Fræðadagar eru árlegur viðburður hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og verða nú haldnir í sjötta sinn, að þessu sinni þann 6. og 7. nóvember á Grand Hóteli, Reykjavík.

Dagskráin er fjölbreytt að vanda en í boði eru 9 málstofur um afmörkuð efni og nokkur aðalerindi. Nánar má fræðast um dagskrána HÉR.

Þróunarsvið heilsugæslunnar hefur umsjón með Fræðadögum en skipulagsstjóri Fræðadaganna 2014 er Ástþóra Kristinsdóttir ljósmóðir í Heilsugæslunni Hvammi.
Verðið verður óbreytt frá því í fyrra.

Skráning er nú þegar hafin HÉR.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála