Hjukrun.is-print-version

Formannskosning 2015, framboðsfrestur til 31. janúar

RSSfréttir
22. janúar 2015

Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir framboði til formanns félagsins. Samkvæmt lögum félagsins skal formaður kjörinn til tveggja ára í senn með allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna það ár sem ber upp á oddatölu. Einungis félagsmenn með fulla aðild og fagaðild eru kjörgengir í embætti formanns.

Framboð berist til kjörnefndar á skrifstofu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík  eða með tölvupósti á netfangið kjornefnd@hjukrun.is

Framboðsfrestur er til 31. janúar 2015.


F.h. kjörnefndar
Ásta Möller, formaður
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála