Hjukrun.is-print-version

Nýr framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu

RSSfréttir
18. febrúar 2015


María Fjóla Harðardóttir hjúkrunarfræðingur er nýráðinn framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistu.

Framkvæmdastjórastaðan er ný staða, en heilbrigðissvið Hrafnistu er annað af tveimur stoðsviðum fyrirtækisins. Framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs er því einn af lykilstjórnendum Hrafnistuheimilanna.

Við óskum Maríu til hamingju með ráðninguna.





Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála