23.
febrúar 2015
Tímarit hjúkrunarfræðinga febrúarblaðið og Orlofsblaðið 2015 hefur verið sent saman í pakka til þeirra hjúkrunarfræðinga sem vinnuveitendur greiða fyrir í orlofssjóð. Aðrir fá Tímaritið sent eins og venjulega.