Hjukrun.is-print-version

Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum

RSSfréttir
7. apríl 2015
Háskólinn á Akureyri býður upp á þverfaglegt diplóma- (45 ein.) og
meistaranám (120 ein.) í heilbrigðisvísindum sem miðar að því að fólk geti
stundað nám með vinnu.

Áherslusviðin eru:
• Almennt svið
• Endurhæfing efling og lífsgæði
• Geðheilbrigðisfræði
• Heilsugæsla í héraði
• Krabbamein og líknarmeðferð
• Langvinn veikindi og lífsglíman
• Sálræn áföll og ofbeldi
• Öldrun og heilbrigði
• Þjónandi forysta, stjórnun og ígrundun

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu HA
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála