Hjukrun.is-print-version

Stuðningsyfirlýsing frá Dansk Sygeplejeråd

RSSfréttir
27. maí 2015

 

Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur borist stuðningsyfirlýsing frá Félagi hjúkrunarfræðinga í Danmörku, en þar lýsir danska félagið stuðningi við baráttu Fíh til hækkunar launa hjúkrunarfræðinga.

Í stuðningsyfirlýsingunni kemur fram að danska félagið styðji íslenska hjúkrunarfræðinga heils hugar í baráttu þeirra fyrir launahækkun og gera þar með hjúkrun samkeppnishæfa við sambærilega háskólamenntun.


Stuðningsyfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér.


Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála