13.
júní 2015
Á fundi í dag með allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis mótælti Fíh framlögðu frumvarpi um bann við verkfalli Fíh og BHM. Fíh lagði fram gögn sem sýnir hvernig samningaferlið hefur verið undanfarið ár, þær launatölur sem við byggjum umræðu okkar á ásamt umsögn um frumvarpið.
Hér á neðan má sjá þau gögn sem lögð voru fram:
Samantekt á samningaviðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Fjármálaráðherra
Samanburður á launum milli stéttarfélaga
Áskorun BHM og Fíh til Alþingis (kemur síðar)