Hjukrun.is-print-version

Vinnudeilusjóður

RSSfréttir
15. júní 2015

Vinnudeilusjóður

 

Í dag 15. júní greiddi stjórn vinnudeilusjóðs út styrk til 594 félagsmanna sem sótt hafa um til vinnudeilusjóðs.  Unnið er að afgreiðslu umsókna sem borist hafa vinnudeilusjóði eftir miðnætti 8. júní auk umsókna sem afgreiddar voru sem synjaðar einkum vegna þess að meðfylgjandi gögn voru ekki fullnægjandi.  Félagsmenn er beðnir að sýna biðlund vegna svara við umsóknum sem borist hafa eftir 9. júní.  Vinnudeilusjóður mun aftur greiða út styrki fyrir lok júnímánaðar.  Félagsmenn sem eru á fyrirfram greiddum launum njóta forgangs við afgreiðslu styrkja.

 

Stjórn Vinnudeilusjóðs

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála