16.
júní 2015
Í dag þriðjudag 16.06.2015 verður fundur með hjúkrunarfræðingum í starfi hjá ríkinu á Grand hóteli kl. 20:00
Markmið fundarins er að fara yfir stöðuna eins og hún er í dag og jafnframt að svara spurningum félagsmanna.
Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að fjölmenna.
Fjarfundur er áætlaður á fimmtudag kl. 16:30 fyrir Landsbyggðina - hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að sameinast um fundarstaði til að tryggja að sem flestir geti tengst fundinum.