Hjukrun.is-print-version

Hjúkrun 2015 - ágrip

RSSfréttir
2. júlí 2015

 

Við minnum á að umsóknafrestur til að senda inn ágrip vegna ráðstefnunnar Hjúkrun 2015 rennur út þann 1. ágúst 2015.

Hjúkrun 2015
Heilbrigðisþjónusta: fagmennska og framtíðarsýn

Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 8.-9. október 2015.
Boðið verður upp á fyrirlestra, vinnusmiðjur og veggspjaldakynningar.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Hjúkrun 2015 er vísindaráðstefna haldin í samstarfi eftirfarandi aðila:
Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Hjúkrunarfræðideildar HÍ
Hjúkrunarfræðideildar HA
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Landspítala

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála