3.
júlí 2015
Fullbókað er orðið í sumarhúsin í sumar. Ennþá eru lausir dagar í íbúðunum í Reykjavík og Akureyri
Athugið að verða ykkur út um miða í göngin fyrir sumarlokun skrifstofunnar, en skrifstofan venjulega lokuð frá mánudeginum 13. júlí og fram til 4. ágúst.(er þó opin viku lengur vegna kjaramála og kosninga) eða til og með 17. júlí)