3.
september 2015
Ráðstefnunni HJÚKRUN 2015. Heilbrigðisþjónustan; fagmennska og framtíðarsýn sem vera átti dagana 8.-9. október 2015 hefur verið frestað um ár.
Þess í stað verður efnt til hjúkrunarþings nú í nóvember. Nánari upplýsingar varðandi þingið verða kynntar þegar nær dregur.
Fyrir hönd undirbúningsnefndar.
Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, RN, MS
Sviðstjóri fagsviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga