7.
september 2015
Orlofsbústaðurinn á Bjarteyjarsandi, minna húsið er laust vegna forfalla 18.-21. september. Þar má hafa gæludýr!!! Nokkrar helgar lausar fram að áramótum í bústöðum félagsins svo og nokkrir dagar inn á milli í íbúðunum í Reykjavík og á Akureyri. Nemar og þeir sem eiga ekki punkta ath. punktalaus viðskipti þar sem það er aðeins vika í leiguna.