Í næsta tölublaði Tímarit hjúkrunarfræðinga, sem kemur út um miðja október, verða tvær fræðigreinar. Þær eru hins vegar tilbúnar til birtingar og má sækja þær með því að smella á slóðir hér að neðan.
Greinarnar eru:
UMBÓTASTARF OG MAT Á GÆÐUM HEIMAHJÚKRUNAR MEÐ GÆÐAVÍSUM interRAI-HOME CARE MATSTÆKISINS: ÍHLUTUNARRANNSÓKN
ÁRANGUR OG FORYSTA Í HJÚKRUN: VIÐHORF TIL ÞJÓNANDI FORYSTU, STARFSÁNÆGJU, STARFSTENGDRA ÞÁTTA OG GÆÐA ÞJÓNUSTU Á SJÚKRAHÚSINU Á AKUREYRI
Sú nýlunda fylgir rafræna útgáfu tímaritsins að fræðigreinar birtast ekki í smáforritinu, sem lesa má í spjaldtölvu og síma, heldur einungis á vefnum. Er það gert til þess að þær geta haldið sínu formi. Í smáforritinu verður stutt samantekt og hér á vefnum munu birtast viðtöl við höfunda þar sem sagt er frá innihald og niðurstöður greinar.