Hjukrun.is-print-version

Við starfslok. Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
28. september 2015

Fíh býður hjúkrunarfræðingum sem hyggja á starfslok eða eru nýlega hættir störfum upp á námskeið 5. og 6. nóvember 2015.

Á námskeiðinu verður fjallað um andlegar og félagslegar  breytingar samfara starfslokum, lífeyrismál, almannatryggingarkerið, fjármál við starfslok og stöðu lífeyrisþega innan félagsins.

Frítt er á námskeiðið en félagsmenn þurfa að skrá þátttöku sína.

Skráning

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála