Hjukrun.is-print-version

Varðandi umsóknir í Starfsmenntunarsjóð

RSSfréttir
3. nóvember 2015


Enn er hægt að skila inn umsóknum sem miðast við almanaksárið 2015, en umsóknin þarf að berast sjóðnum fyrir 1. desember næstkomandi, og gögn eigi síðar en 15. desember.

Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Hafi þau ekki borist fyrir 15. desember 2015 telst styrkurinn til næstkomandi árs.

Sótt er um í gegnum gegnum Mínar síður félagsins og eru fylgigögn og kvittanir hengdar við umsóknina rafrænt. Á Mínum síðum er einnig hægt að sjá hvaða styrkir hafa verið nýttir á árinu og stöðu umsókna.

Úthlutunarreglur starfsmenntunarsjóðs er að finna á vefsvæði sjóðsins.
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála