26.
nóvember 2015
Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við Reykjavíkurborg var samþykktur á kjörfundi þann 25.11.2015. Alls voru 47 hjúkrunarfræðingar á kjörskrá og þar af tóku 57,4% þeirra afstöðu. Samningurinn var samþykktur með 100% greiddra atkvæða.
Samningurinn gildir fram til mars 2019 líkt og aðrir kjarasamningar Fíh.