25.
janúar 2016
Samninganefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga átti sl. föstudag fund með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Á fundinum var farið yfir áherslur aðila í samningaviðræðunum og það hvernig viðræðum verður framhaldið. Ákveðið var að aðilar hittist aftur á fundi eftir tvær vikur eða þann 5. febrúar næstkomandi.