Hjukrun.is-print-version

Sár og sárameðferð á Akureyri

RSSfréttir
24. febrúar 2016

Námskeiðið um sár og sárameðferð verður haldið á Akureyri dagana 11.-12. apríl 2016. Umsjónarmaður og kennari er Guðbjörg Pálsdóttir sérfræðings í hjúkrun. Námskeiðið fer fram á sjúkrahúsinu á Akureyri, kennslustofu á 0 hæð, kl. 8:30-16:00 báða dagana.

 

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála