8.
mars 2016
Orlofshús Fíh að Lokastíg 4, Grímsnesi er ánægjuleg viðbót við bústaðina sem fyrir eru við Lokastíg. Nýting þeirra hefur verið mjög góð og almenn ánægja með þá. Fyrsta útleiga nýja bústaðarins verður helgin 18.-21. mars nk. Bústaðurinn verður í helgarleigu auk dagleigu í miðri viku eins og aðrir bústaðir félagsins fram að sumaropnun. Sumarleigan er frá 27. maí til 2. september. Punktastýrð úthlutun á vikuleigu fyrir sumarið 2016 opnar mánudaginn 14. mars kl. 9:00.