Hjukrun.is-print-version

Doktorsvörn

RSSfréttir
20. apríl 2016
Anna Ólafía Sigurðardóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði:

Fjölskylduhjúkrunarmeðferð á barnadeildum
Family Systems Nursing Interventions in Pediatric Settings

Föstudaginn 29. apríl kl. 14:00 í Hátíðarsal Háskóla Íslands

Andmælendur eru dr. Nancy J. Moules, prófessor við Háskólann í Calgary í Kanada, og dr. Ragnar Bjarnason yfirlæknir og prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands.
Aðalleiðbeinandi og umsjónarkennari í verkefninu var dr. Erla Kolbrún Svavarsdóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Dr. Helga Jónsdóttir, deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar, stjórnar athöfninni, sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl.14.00.

Nánari upplýsingar

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála