22.
apríl 2016
Nýr kjarasamningur Fíh við Samband íslenskra sveitafélaga hefur verið undirritaður. Samningurinn er að mestu á sambærilegum grunni og kjarasamningar á almennum markaði og gerðardómur hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu.
Kjarasamningurinn verður kynntur þeim félagsmönnum sem þiggja laun samkvæmt honum í vikunni 25. apríl - 1. maí og verða kynningarfundirnir auglýstir fljótlega. Í framhaldinu fer fram atkvæðagreiðsla um samninginn.
Kjarasamningurinn verður kynntur þeim félagsmönnum sem þiggja laun samkvæmt honum í vikunni 25. apríl - 1. maí og verða kynningarfundirnir auglýstir fljótlega. Í framhaldinu fer fram atkvæðagreiðsla um samninginn.