3.
maí 2016
Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfæðinga boðar til til aðalfundar föstudaginn 20. maí 2016. Fundurinn verður haldinn á Grand Hótel, Reykjavík og hefst kl. 9:00.
Boðunarbréf og dagskrá aðalfundar er að finna á vefsvæðinu undir Aðalfundur. Skráning er hafin á fundinn.
Allir félagsmenn eiga rétt til setu á á aðalfundi. Félagsmenn með fulla aðild og fagaðild sem hafa skráð sig til þátttöku á fundinn með minnst viku fyrirvara hafa atkvæðisrétt á fundinum. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt.