6.
september 2016
Janúar 2017
Námskeið um sár og sárameðferð
Umsjón: Guðbjörg Pálsdóttir sérfræðingur í hjúkrun
Tími: 19.-20. janúar, 2017, kl. 8:30-16:00 báða dagana
Staður: Húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22
Hámarksfjöldi þátttakenda: 26
Þátttökugjald: 23.000 kr.
Skráning hefst: 21. nóvember 2016