Hjukrun.is-print-version

Dagur öldrunarþjónustu auglýsir eftir ágripum

RSSfréttir
10. febrúar 2017

Dagur öldrunarþjónustu verður haldinn í fyrsta sinn þann 31. mars 2017 á Hótel Natúra.

Yfirskrift: „Réttur maður á réttum stað“
  • Hvert stefnum við í öldrunarþjónustu?
  • Hvernig bestum við þjónustuna (optimizing)?
  • Óskað er eftir ágripum um rannsóknir og verkefni sem æskilegt er að tengist þema dagsins sem lýtur því að þjónusta sé veitt á réttu þjónustustigi og að samþætting á milli þjónustu stiga sé sem mest.
  • Áhugavert að heyra hvernig InterRAI heilsufarsmat getur hjálpað okkur
  • Ágrip geta fjallað um hvaðeina sem tengist betri öldrunarþjónustu jafnt á sjúkrahúsi, hjúkrunarheimli sem og úti í samfélaginu.

Frestur til að skila ágripum er til 13. febrúar 2017 á netfangið oldrunardagurinn@lsh.is

Uppsetning ágripa:
  • Titill, nöfn höfunda, vinnustaðir og netfang tengiliðar.
  • Hámarksorðafjöldi 350, sett upp og send inn í Word skjali
  • Framsetning, með feitletruðum undirfyrirsögnum: Bakgrunnur, Markmið, Aðferð, Niðurstöður og Ályktanir.
  • Texta skal rita í TimesNewRoman 12pt letri, 1 línubil.

Nánari upplýsingar veita:
Dagný Halla Tómasdóttir, dagnyht@landspitali.is – s. 861 6269 Ólöf Guðný Geirsdóttir, olofgg@landspitali.is – s. 543 9898 Elfa Þöll Grétarsdóttir, elfag@landspitali.is - s. 825 9460
María Fjóla Harðardóttir, maria.hardardottir@hrafnista.is
Anna Guðbjörg Gunnarsdóttir, annagg@soltun.is
Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála