Hjukrun.is-print-version

Aðalfundur 2017

RSSfréttir
13. mars 2017

Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 18. maí 2017 á Grand Hótel, Reykjavík. Vakin er athygli á að fundurinn hefst kl. 19:00.

Allir félagsmenn hafa rétt til setu á aðalfundi en félagsmenn með fulla aðild, fagaðild og lífeyrisaðild sem hafa skráð sig til þátttöku á fundinn fyrir 11. maí hafa atkvæðisrétt á fundinum. Aðrir fundarmenn hafa þar ekki atkvæðisrétt.

Hægt verður að fylgjast með streymi frá Aðalfundi fyrir þá félagsmenn sem ekki eiga heimangengt.

Skráning á aðalfund 2017

Vefsvæði aðalfundar 2017

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála