Hjukrun.is-print-version

Við hlustum á þig

RSSfréttir
28. mars 2017

Fundarhöld á landsbyggðinni hafa gengið vel, og er markmiðið með fundunum fyrst og fremst að heyra hvað félagsmenn hafa að segja og svara þeim spurningum sem þeir gætu haft.

Heimsóknirnar eru unnar í samvinnu við stjórnir svæðisdeilda hvers svæðis fyrir sig.
Fyrir hönd félagsins sitja fundina að jafnaði starfandi formaður, Guðbjörg Pálsdóttir auk sviðstjóra fagsviðs og kjarasviðs.

Næsti fyrirhugaður fundur er:

Suðurnes
6. apríl kl. 17:00
Fundarsalur á 3. hæð HSS


Vonandi sjá sem flestir félagsmenn sér fært að mæta.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála