17.
maí 2017
Málþingið var haldið á Grand hóteli við Sigtún, 17. Maí 2017.
Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, Félag íslenskra lungnalækna og Samtök lungnasjúklinga hafa samþykkt svohljóðandi ályktun:
- Brýn þörf er á að efla þjónustu við súrefnisþega á Íslandi
- Tryggja þarf hentugasta búnað fyrir alla súrefnisþega
- Auka þarf og efla fræðslu um súrefnismeðferð, eftirlit með líðan og súrefnismeðferð sjúklinga
- Gefin verði út skýr skilgreining á réttindum súrefnisþega út frá þörf þeirra fyrir súrefnismeðferð með viðeigandi búnaði - Gefnar verði út klínískar leiðbeiningar fyrir fagfólk um súrefnismeðferð í heimahúsi og við athafnir daglegs lífs
- Endurnýjaður verði samningur milli Landspítala og Sjúkratrygginga Íslands um súrefnismeðferð fyrir súrefnisháða
- einstaklinga utan sjúkrahúsa