18.
maí 2017
Þeir félagsmenn sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með streymi frá aðalfundi. Athugið að streymi virkjast ekki fyrr en fundur hefst, kl. 19:00.
Smelltu hér til að tengjast streymi
Þeir sem fylgjast með aðalfundi gegnum streymi munu geta sent spurningar vegna efnis til aðalfundar á netfangið: adalfundur2017@hjukrun.is og geta á þann hátt tekið þátt í fundinum.
Athygli er vakin á því að félagsmenn sem fylgjast með aðalfundi á þennan hátt hafa þar ekki atkvæðisrétt.