14.
ágúst 2017
Skráning á ráðstefnuna HJÚKRUN 2017 er hafin. Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði ráðstefnunnar, en dagskráin er birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar,
Ráðstefnan verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 28.-29. september þar sem boðið verður upp á fyrirlestra um niðurstöður rannsókna og þróunarverkefna með breiða skírskotun, veggspjöld og vinnusmiðjur.