Hjukrun.is-print-version

Gjafabréf hjá Flugfélaginu WOW komin í sölu

RSSfréttir
1. september 2017

Orlofssjóður Fíh býður félagsmönnum sínum að kaupa gjafabréf hjá Flugfélaginu Wow air.

Gjafabréfið kostar 19.500 kr. en er 30.000 kr. inneign í flugferð með Wow air. Hverjum félagsmanni býðst að kaupa allt að fjögur bréf.

 

Athugið að gildistími bréfanna er eitt ár frá þeim degi sem Fíh kaupir bréfin, og samkvæmt skilmálum Wow air þarf að bóka flug og ferðast innan gildistíma gjafabréfsins.

 

Nánari upplýsingar eru á orlofsvef.

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála