Hjukrun.is-print-version

Staða framkvæmdastjóra Alþjóðaráðs hjúkrunarfræðinga

RSSfréttir
24. janúar 2018

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) auglýsir stöðu framkvæmdastjóra ráðsins til umsóknar.

Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga eru samtök hjúkrunarfélaga í rúmlega 120 löndum. Ráðið var stofnað árið 1899 og eru elstu og víðfeðmustu samtök heilbrigðisstétta í heiminum. Hjúkrunarfræðingar stýra ráðinu og markmið þess er að tryggja: góða hjúkrun fyrir alla, vinna að skýrri stefnumótun í heilbrigðismálum um heim allan, framfarir í hjúkrunarþekkingu og auka virðingu hjúkrunar um víða veröld. Jafnframt vinnur ráðið að því að ávallt séu hæfir og ánægðir hjúkrunarfræðingar við störf.

Auglýsing ICN

The International Council of Nurses is pleased to announce the search for our next Chief Executive Officer (CEO). This is an outstanding opportunity for an experienced nurse to provide visionary leadership and management to guide the work of ICN together with its national nurses’ associations to advance the interests of nearly 20 million nurses worldwide.
Attached you will find an advertisement for the position and the job description outlining the requisite criteria and responsibilities. Please share it broadly with individuals and groups who might be interested in applying for the position, or nominating qualified candidates. Anyone interested in applying for this position may send the following information to HR@khrealys.com:

  • A brief letter, high level narrative, indicating the reasons of your interest in the position
  • A CV/résumé including a minimum of 3 references

Applications should be received by March 2, 2018, but the search will remain open until the ideal candidate has been selected. For any additional information on the position, please contact Dr. Pamela Cipriano, 1st Vice President, ICN and chairperson of the search committee (pam.cipriano@ana.org), or Karin Harder, search consultant (HR@khrealys.com).

CEO job Description
CEO Advertisment

 

 

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála