1.
mars 2018
Nýr vefur félagsins ber með sér ýmsar nýjungar, meðal annars lítið hús á forsíðunni með breytilegum tölum. Talan í húsinu segir til um hversu mörg orlofshús eru laus næstu helgi, og sé smellt á húsið sér notandinn hvaða hús eru laus, halda síðan áfram á orlofsvef og bóka.