9.
mars 2018
Orlofsblað Fíh 2018 var borið í hús í febrúar, en rafræna útgáfu má finna hér: Orlof 2018
Orlofsvefurinn hefur verið stilltur þannig að einungis þeir sem eiga tilskilinn fjölda orlofspunkta komast inn á orlofstímabilið fyrir vikuleigu júní, júlí og ágúst til að bóka á neðangreindum dögum. Orlofsvefurinn verður opnaður kl. 9:00 að morgni 14. mars 2018.
14. til 21. mars geta þeir sem eiga 112–240 punkta bókað og greitt fyrir viku
21. til 28. mars geta þeir sem eiga 82–240 punkta bókað og greitt fyrir viku
28. mars geta þeir sem eiga 15–240 punkta pantað og greitt fyrir viku
Athugið að opnað verður fyrir síma skrifstofu kl. 9:00 þann 14. mars.