24.
apríl 2018
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hvetur félagmenn til að fjölmenna í kröfugöngum og taka þátt í hátíðarhöldum í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi launafólks þann 1. maí.
Í Reykjavík mæta félagsmenn Fíh við Hlemm kl. 13.00 og fylkja liði undir fána félagsins. Gangan hefst kl. 13.30.
Útifundur á Ingólfstorgi verður settur klukkan 14:10