Hjukrun.is-print-version

Til hamingju Elsa

RSSfréttir
4. maí 2018

Elsa B. Friðfinnsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri yfir skrifstofu heilbrigðisþjónustu í velferðarráðuneytinu. Hún var metin hæfust úr hópi þrettán umsækjenda um starfið. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar Elsu til hamingju með skipunina og velfarnaðar í störfum sínum. Þá þakkar félagið Vilborgu Ingólfsdóttur fráfarandi skrifstofustjóra samstarfið á liðnum árum.

Fréttin á mbl.is

Til baka

Þetta vefsvæði notar vafrakökur.

Lesa skilmála